Toggle mobile
English

LÍFTÆKNI Í ÞÁGU BÆTTRA LÍFSGÆÐA

Endurnærandi

Benecta™ er samsett úr kítófásykrum sem framleiddar eru úr rækjuskel. Fásykrurnar hafa verið þróaðar til þess að hjálpa líkamanum að viðhalda heilbrigðu utanfrumu umhverfi. Benecta™ styður við náttúrulega viðgerðarferla í líkamanum og stýrir bólgum í réttan farveg.

Meira um Benecta™

UM GENIS

Genis er íslenskt líftæknifyrirtæki sem stofnað var árið 2005. Fyrirtækið einblínir á uppgötvun, þróun og markaðssetningu á lyfjum, fæðubótarefnum og lækningatækjum framleiddum úr rækjuskel sem nota má í meðferð á stórum og fjölbreyttum hópi bólgutengdra sjúkdóma

Meira um Genis

Tveir Áratugir
Af rannsóknum

og þróun

Samstarfsaðilar

Rannsóknir og Þróun

rannsóknir og þróun í þágu bættra lífsgæða

Vísindamenn Genis hafa undanfarna tvo áratugi unnið að rannsóknum og þróun á kítini, kítosan og kítófásykrum í lækningaskyni.

Meira um Rannsóknir og Þróun

BENECTA™

HÁMARKAR LÍKAMLEGA VELLÍÐAN

Meira